Herra Hnetusmjör

Herra Hnetusmjör eða Árni Páll ræðir um æsku árin í Hveragerði hvernig hann hefur þroskast við að verða faðir og hvort hann sé með þráhyggju fyrir peningum.

Om Podcasten

Eftir 20 ár í útvarpi er kominn tími til að prófa Hlaðvarpsheiminn.Hvort sem það sé enn einn fótboltaþátturinn eða spjall við góða fólkið er Mána ekkert óviðkomandi.