Albert, föstudagskaffi og hnísan

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét hringdi í góðkunningja þáttarins, Albert Eiríksson og fékk góð ráð í sambandi við að undirbúa veislu og hann sagði okkur fræga sögu sem gerðist á Ísafirði. Albert stakk einnig upp á að vinnustaðir, og í rauninni allir, myndu gefa sér tíma fyrir helgina og hafa föstudagskaffi, sem hann segir að sé fullkomin byrjun á góðri helgi.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.