Björk og Gunni í matarspjallinu

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn þau Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason, sátu með okkur áfram í matarspjallinu, í fjarveru Sigurlaugar Margrétar. Þau sögðu frá uppáhaldsmat hvors fyrir sig og þau gáfu hvoru öðru einkunn fyrir gæði í matseld.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.