Björk og Gunni í matarspjallinu
Föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn þau Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason, sátu með okkur áfram í matarspjallinu, í fjarveru Sigurlaugar Margrétar. Þau sögðu frá uppáhaldsmat hvors fyrir sig og þau gáfu hvoru öðru einkunn fyrir gæði í matseld.