Bollur og saltkjöt, túkall!

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum töluðum við auðvitað um bollur og saltkjöt og baunir. Við spurðum: Eru gömlu góðu bollurnar með rjóma sultu og glassúr á undanhaldi? Eru pipar og lakkrís bragðið að taka yfir og allar nýjungar í bollugerðinni og hvort eru betri, ger eða vatnsdeigsbollur? Bollur og saltkjöt, túkall!

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.