Brauðsúpuspjall

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag töluðum við um brauðsúpu. Ekki eru allir jafn spenntir fyrir henni, sum okkar elska hana á meðan önnur... jah ekki jafn mikið.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.