Dagur B. í matarspjallinu
Í matarspjalli dagsins, fengum við föstudagsgest Mannlega þáttarins, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir.