Danskar pylsur og purusteik

Sigurlaug Margrét fór í rannsóknarleiðangur til Kóngsins Köbenhavn og í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum fengum við að vita hvað hún sá og smakkaði á þar, það voru danskar pylsur, purusteik og krembollur, svo eitthvað sé nefnt.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.