Diljá, ömmumatur og svunturnar
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var Diljá Ámundadóttir Zöega gestur Sigurlaugar Margrétar. Þar var umræðuefnið gamaldags íslenskur matur, stundum kallaður ömmumatur. Hryggur, læri, kjöt- og fiskfars, fiskibollur, svuntur, fiskverslanir og fleira.