Eva Laufey og skúffukakan
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var vegur skúffukökunnar í hávegum hafður. Hvernig er besta skúffukakan, hvernig er besta kremið og hvað segir fólk um kókósmjöl? Við fengum sérstakan símagest í þáttinn sem er heldur betur rómuð fyrir bakstur, Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur.