Eva Laufey og skúffukakan

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var vegur skúffukökunnar í hávegum hafður. Hvernig er besta skúffukakan, hvernig er besta kremið og hvað segir fólk um kókósmjöl? Við fengum sérstakan símagest í þáttinn sem er heldur betur rómuð fyrir bakstur, Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.