Fiskibollur í dós og annar nostalgískur matur

Sigurlaug Margrét kom svo aldeilis ekki tómhent í matarpspjallið í dag. Við rifjuðum upp og smökkuðum með henni fiskibollur í dós, bæði í bleikri sósu og karrýsósu. Svo rifjuðum við líka mat sem er nostalgískur fyrir okkur.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.