Fiskibollur í dós og annar nostalgískur matur
Sigurlaug Margrét kom svo aldeilis ekki tómhent í matarpspjallið í dag. Við rifjuðum upp og smökkuðum með henni fiskibollur í dós, bæði í bleikri sósu og karrýsósu. Svo rifjuðum við líka mat sem er nostalgískur fyrir okkur.