Franskar súkkulaðikökur og napóleonskökur

Í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna sagði hún okkur frá frönskum súkkulaðikökum og napóleonskökum. Sem sagt gómsætt og gott matarspjall í dag.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.