Gamlar matreiðslubækur

Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, var í símanum að norðan í matarspjalli dagsins. Í þetta sinn sagði hún okkur frá gömlum uppskriftarbókum, handskrifuðum af húsmæðrum þessa lands.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.