Hallgrímur Ólafs og kjötfarsið - lokakafli?

Í matarspjalli dagsins, líklega í síðasta sinn í bili, fjölluðum við um kjötfars. Við fengum svo mikil viðbrögð við því um daginn frá hlustendum að við getum ekki hætt og til þess að leiða okkur í gegnum lokakaflann fékk Sigurlaug Margrét til liðs við sig góðan gest, Hallgrím Ólafsson leikara, sem er mikill kjötfarsunnandi. Sem sagt Halli, Silla og kjötfarsið í dag.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.