Hallveig Rúnarsdóttir og andalæri í dós

Hallveig Rúnarsdóttir föstudagsgestur Mannlega þáttarins sat áfram með okkur Sigurlaugu Margréti í Matarspjallinu í dag. Hallveig sagði frá einum af sínum uppáhaldsréttum, confit de canard, eða andalæri elduð upp úr eigin fitu á franska vísu. en þau er hægt að fá víða í verslunum í dag í stórum niðursuðudósum.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.