Heitir brauðréttir

Í matarspjalli dagsins í þetta sinn héldum við okkur við mat af gamla skólanum, heita brauðréttir. Þeir eru auðvitað ómissandi hluti af hlaðborði í veislum þessa lands, fermingarveislur, skírnarveislur, útskriftarveislur. Flestir eiga margar minningar tengdar heitum brauðréttum. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, og heitir brauðréttir í matarspjalli dagsins.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.