Hvað borðar Hallgrímur í sóttkví?
Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag hringdum við í Hallgrím Helgason sem er innilokaður í sóttkví, enda smitaðist hann af Covid-19 í síðustu viku eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Við spurðum hann út í hvað hann er að borða í sótkkvíinni, hvort hann hafi ennþá lyktar- og bragðskynið og svo bara hvernig hann hefur það.