Hvað er eðla?
Í matarspjalli dagsins var Eurovision þema þar sem lögð var megináherslan á ídýfur, eins og til dæmis ein útfærslan sem jafnan er kölluð því sérstaka nafni eðla. Sigurlaug Margrét hafði aldrei heyrt á eðlu minnst í þessu samhengi og létti talsvert að heyra að ekki var átt við bókstaflega og lifandi eðlu.