Hvernig björgum við brenndri steik?

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum ræddi Sigurlaug Margrét um það hvað við eigum að gera þegar steikin brennur, sósan misheppnast og gestir á leiðinni til okkar? Hvernig er hægt að bjarga slíku? Og svo fórum við yfir nokkra ódýra rétti sem hægt er að bjarga sér með svona á síðustu metrunum fyrir mánaðarmót.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.