Ítölsk matargerð

Rætt um matargerð eins og hún tíðkast í Dolomite fjöllunum á landamærum Ítalíu og Austurríkis þar sem siðir þessara tveggja landa mætast á sérstakan hátt.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.