Jarðskjálfta- og hamfaramatur
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og við veltum fyrir okkur hvaða matur flokkast sem ?jarðskjálftamatur?? Hvað getum við gert ef rafmagnið fer til dæmis? Jón Ólafsson, föstudagsgestur Mannlega þáttarins, sat áfram með okkur í matarspjalli dagsins.