Þjóðhátíðarmatur og lambakjötið

Í matarspjalli dagsins, í Mannlega þættinum á Rás 1, heyrðum við í Sigurlaugu Margréti, sem er einu sinni sem oftar á faraldsfæti norður í landi. Við veltum því fyrir okkur hvað væri þjóðhátíðarmatur og svo sagði hún frá matreiðslubókinni Lambakjöt, sem hún fann á ferðum sínum fyrir norðan. Bókin er frá 1981 og er í þýðingu Sigrúnar Davíðsdóttur.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.