Karl Örvarsson og kjöt í karrý

Kjöt í karrí var málið í Matarspjallinu okkar í dag en Sigurlaug Margrét fékk til sín góðan gest, tónlistarmann sem hefur sérstakt dálæti á þessum vinsæla rétti, Karl Örvarsson var gestur Matarspjallsins.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.