Karlamatur og þorramatur á bóndadaginn

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum töluðum við um karlamat og þorramat, í tilefni bóndadagsins. Hvort að það sé í rauninni eitthvað sem hægt sé að kalla því nafni og hvað þá er það? Í það minnsta var það uppspretta skemmtilegra umræðna í matarspjalli dagsins.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.