Katalónskur matur og lifur

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum fengum við Sigurlaug Margrét föstudagsgestinn Reyni Lyngdal til að sitja áfram og ræða við okkur um mat. Hann sagði okkur frá matnum sem hann fékk á námsárum sínum í Barcelona, hvað honum þykir skemmtilegast að elda og einhvern veginn rataði lifur aftur inn í matarspjallið.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.