KEA skyr, norðlenskt góðgæti og lundi

Matarspjall dagsins í dag var landshornanna á milli, Sigurlaug Margrét var í hljóðveri RÚVAK fyrir norðan, Guðrún var stödd í Efstaleitinu og Gunnar var um borð í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Rætt var um KEA skyr og bara skyr yfir höfuð og annað norðlenskt góðgæti.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.