Kjúklingur
Kjúklingur er afar vinsælt hráefni í matargerð. Reyndir matreiðslumenn segja að maður geti eldað hvað sem er með kjúkling óteljandi leiðir til að gera matinn spennandi, læri, leggur, bringa, óteljandi möguleikar. Við veltum kjúlla uppúr hveiti, raspi og ýmsu fleiru í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur.