Kleinur og ástarpungar

Í matarspjalli dagsins talaði Sigurlaug Margrét um kleinur og ástarpunga og hún hringdi í Ingunni Þráinsdóttur á Egilsstöðum, sem hefur í nokkur ár safnað kleinuupskriftum með það í huga að gefa þær út í bók.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.