Konunglegt matarspjall með Sigríði Pétursdóttur

Sigríður Pétursdóttir var föstudagsgestur þáttarins í þetta sinn og af því að Sigga er einnig annálaður matgæðingur fengum við hana til að vera með okkur áfram í matarspjallinu hjá Sigurlaugu Margréti og þar var hún á konunglegum nótum, því Sigga er sérfræðingur í bresku konungsfjölskyldunni og nú þegar margir landsmenn horfa á The Crown er upplagt að gera sér dagamun um helgina, í þessu blessaða Covid ástandi, og búa til High Tea stemmningu að breskum sið.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.