Kosningakaffi og tertudrottning Vestfjarða

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum skoðuðum við aðeins hvað er boðið upp á á kosningarskrifstofum í aðdraganda kosninga. Við hringdum vestur á Ísafjörð í Guðrúnu S. Matthíasdóttur, eða Gunnu Siggu, en hún er kölluð tertudrottning Vestfjarða. Kosningakaffi, bakkelsi og tertur í matarspjalli dagsins.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.