Lasagna og hvíta sósan

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum ræddum við um lasagna, þennan frábæra ítalska rétt sem allir þekkja. Allir eiga sína útgáfu af lasagna, þar vorum við ekki undanskilin, Sigurlaug Margrét, Guðrún og Gunnar voru hver með sína skoðun, til dæmis á hvítu sósunni og hvernig væri best að matreiða lasagna.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.