Lautarferðarkarfan
Í matarspjalli dagsins dustaði Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, rykið af „pikknikk“ körfunni, gerði samlokur, skrúfupasta, hellti upp á kaffi og setti í brúsa. Mjólkin fór auðvitað í gamla tómatsósuglerflösku og svo skundaði húnm með okkur í lautarferð.