Matarbækur Karoline
Matarspjallið var í góðum höndum í dag enda kom Sigurlaug Margrét aftur í þáttinn eftir tveggja vikna fjarveru. Í þetta sinn fletti hún í gegnum bækurnar Karolines Kökken og Karolines Kögebog. Sigurlaug svipti hulunni af þeim leyndardómi sem í bókunum leynist í þætti dagsins.