Matarbækur Karoline

Matarspjallið var í góðum höndum í dag enda kom Sigurlaug Margrét aftur í þáttinn eftir tveggja vikna fjarveru. Í þetta sinn fletti hún í gegnum bækurnar Karolines Kökken og Karolines Kögebog. Sigurlaug svipti hulunni af þeim leyndardómi sem í bókunum leynist í þætti dagsins.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.