Matarspjall með Halldóri Gylfasyni
Halldór Gylfason, föstudagsgestur Mannlega þáttarins, sat áfram með okkur í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna. Þar sagði Halldór frá sínum uppáhaldsmat, hvernig maður ber sig að við hlaðborð, hvað var í matinn á hans æskuheimili og hvað hann eldar helst.