Matarspjall með Jóa Sig. - ítalskur matur og jólamaturinn

Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag fékk Sigurlaug Margrét föstudagsgest þáttarins Jóhann Sigurðarson til þess að sitja áfram og tala við okkur um mat. Hann er listakokkur og bjó til dæmis í eitt ár á Ítalíu og því er ítalsku matur ofarlega í huga hans. Jóhann rifjaði upp skemmtilegar sögur tengdar mat og sagði frá jólamatnum á þeirra heimili.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.