Matarspjall með lækninum í eldhúsinu

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Ragnar Freyr Ingvarsson sérfræðingur í gigtar- og lyflækningum og umsjónarlæknir COVID19-göngudeildar Landspítala en hann er kannski best þekktur sem læknirinn í eldhúsinu. Því fengum við hann til að vera með okkur líka í matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti enda mikill ástríðukokkur og getur að eigin sögn talað endalaust um matargerð.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.