Matarspjall með Marentzu Poulsen
Í dag er föstudagur og þá er auðvitað matarspjall með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna og eðlilega stóðumst við ekki mátið, þar sem Marentza Poulsen var föstudagsgestur okkar, að fá hana til að sitja áfram með okkur í matarspjalli dagsins.