Matarspjall með Sigrúnu Eddu Björnsdóttur
Sigrún Edda Björnsdóttir, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag, sat áfram hjá okkur Sigurlaugu Margréti í matarspjalli dagsins. Við fengum að vita hver er hennar uppáhaldsmatur og hvað henni þykir skemmtilegast að elda og.