Matarspjall með Sigrúnu Eddu Björnsdóttur

Sigrún Edda Björnsdóttir, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag, sat áfram hjá okkur Sigurlaugu Margréti í matarspjalli dagsins. Við fengum að vita hver er hennar uppáhaldsmatur og hvað henni þykir skemmtilegast að elda og.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.