Matarspjall með Þuríði Sigurðardóttur

Þuríður Sigurðardóttir, föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn, sat áfram með okkur í matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti. Þar sagði hún okkur meðal annars frá því hvernig hún gerir saltkjötsbollur, fiskibollur og kjötfars í anda móður sinnar en Þuríður er mikill listakokkur.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.