Matarspjall um Beef Bourguignon
Í Matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag töluðum við um góða rétti í potti og þá aðallega Beef Bourguignon, sem er tilvalið að elda á köldum febrúardögum. Hægeldun í góðum potti jafnvel með góðum, stórskornum, seigum bitum af kjöti.