Matarspjall um páskalamb og rósmarín

Þar sem það er síðasti virki dagurinn fyrir páska í dag, einskonar föstudagur, þá fengum við Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, til þess að koma í matarspjall í dag í Mannlega þættinum. Þar ræddum við um páskamat og aðallega páskalambið. En einnig kom við sögu föstudagurinn langi og rósmarín.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.