Matarspjall um páskalamb og rósmarín
Þar sem það er síðasti virki dagurinn fyrir páska í dag, einskonar föstudagur, þá fengum við Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, til þess að koma í matarspjall í dag í Mannlega þættinum. Þar ræddum við um páskamat og aðallega páskalambið. En einnig kom við sögu föstudagurinn langi og rósmarín.