Matarspjall við Eddu Björgu

Í fjarveru Guðrúnar og Sigurlaugar lá beinast við að fá Eddu Björgu, föstudagsgest þáttarins, til að sitja áfram í matarspjallinu. Edda Björg er listakokkur, hvað finnst henni skemmtilegast að elda, hvað eru hennar sérréttir? Hvað er hennar uppáhaldsmatur? Hver er matur æsku hennar og hvar í heiminum hefur hún fengið besta matinn?

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.