Matarspjallið - smásteik, ekki salat
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum ræddum við um hvernig hugmyndin um salat í matinn, vék fyrir hugmyndinni um smásteik í matinn og allt hefur þetta með blessað veðrið að gera. Ragnheiður Thorsteinsson, sérfræðingur í smásteik kom í heimsókn.