Maturinn hans Monet

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum kom Sigurlaug með matreiðslubókina The Monet Cookbook. Sem sagt matur innblásinn af franska málaranum Claude Monet, en hann var víst mikill sælkeri auk þess að vera frábær málari. Hann skyldi eftir sig bækur fullar af uppskriftum sem Sigurlaug sagði okkur frá í þættinum í dag.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.