Ommelettuspjall

Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum var talað um ommelettur. Sem sagt franskar ommelettur, spænskar ommelettur og jafnvel veltum við því fyrir okkur hvort það sé til séríslensk ommelletta? Hvað er best að setja í ommelettuna? Eru egg og hvítlaukur góð saman? Er til sviðaommeletta?

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.