Páll Ásgeir og útilegumatarspjall
Í matarspjalli dagsins ræddi Sigurlaug Margrét við Pál Ásgeir Pálsson útivistargarp um matinn á fjöllum og matinn í bakpokanum. Hvað er hægt að elda á einni gashellu? Og svo sagði hann frá hjónabandssæla, án sykurs og rabbarbarasultu sem gerði markaðinn alveg vitlausan, eins og hann orðaði það.