Páskamaturinn, lamb og súkkulaði

Matarspjallið var á dagskrá í dag því Mannlegi þátturinn fer í páskafrí eftir daginn í dag og fram á þriðjudag. Sigurlaug Margrét var með páskalegt matarspjall að þessu sinni. Súkkulaði og Lambakjöt er það sem manni dettur helst í hug en ýmislegt fleira kom við sögu.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.