Pasta, pasta, pasta!

Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og í dag sat Kristján Jóhannsson, föstudagsgestur þáttarins, áfram og það var spjallað um ítalskan mat, pasta, pasta og meira pasta!

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.