Sigurlaug og Vera og matarminningar frá Yemen

Í matarspjalli dagsins kom Sigurlaug Margrét með góðan gest, Veru Illugadóttur, útvarpskonu og samstarfsfélaga okkar hér á Rás 1. Þær fóru í áhugaverða ferð til Yemen árið 2007 sem þær ætla að rifja upp fyrir okkur, þá sérstaklega minningum um gómsætan kjúkling sem þær fengu á afskekktri bensínstöð og brauði sem lifir enn góðu lífi í huga þeirra. Matarminningar frá Yemen, í matarspjallið.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.