Sigurður Helgi í matarspjalli
Í dag kom Sigurlaug Margrét auðvitað líka til okkar í matarspjall og við fengum föstudagsgestinn okkar, Sigurð Helga Pálmason, til að sitja áfram hjá okkur og segja frá sínum uppáhaldsmat og hvernig hann stendur sig í eldhúsinu.