Sigurður Helgi í matarspjalli

Í dag kom Sigurlaug Margrét auðvitað líka til okkar í matarspjall og við fengum föstudagsgestinn okkar, Sigurð Helga Pálmason, til að sitja áfram hjá okkur og segja frá sínum uppáhaldsmat og hvernig hann stendur sig í eldhúsinu.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.