Skíðanesti

Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, þar sem hún er stödd norður í landi. Hún talaði við okkur um nesti í skíðaferðir fyrr og nú og við ræddum ýmsar sögur af skíðanesti.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.